
-
Sagnalist býður upp á fjölbreytta þjónustu í tengslum við skráningu og miðlun á menningarlegum og sögutengdum viðfangsefnum í samstarfi við Grenndargralið og Teiknistofu Norðurlands. Til viðbótar við frásagnir einstaklinga sinnir Sagnalist textagerð og framsetningu fyrir prent- og vefmiðla, söguskilti, bækur og hlaðvörp svo eitthvað sé nefnt.
Aðrar sögur