top of page

Mikið magn gamalla mynda

  • arnar7
  • Jan 2, 2019
  • 1 min read

Sagnalist hefur um langt skeið safnað að sér miklu magni gamalla mynda. Myndirnar koma víða að, frá einstaklingum, úr dánarbúum o.s.frv. Ljóst er að myndirnar eru margar hverjar einstakar og munu þær nýtast vel í vinnunni sem framundan er við að skrá og miðla sögutengdum gersemum í texta- og myndaformi.

ree

 
 
 

Comments


bottom of page