top of page
Search
  • arnar7

Grenndargralið og Teiknistofa Norðurlands sameina krafta sína

Arnar Birgir Ólafsson hjá Teiknistofu Norðurlands hefur um nokkurra ára skeið boðið upp á alhliða hönnunar- og skipulagsvinnu fyrir sveitarfélög, stofnanir og fyrirtæki.  Teiknistofunni er umhugað um sögu og náttúru staða og stuðlar hún að því að skapa heillandi upplifun, hvort sem um er að ræða kyrrláta eða fjölmenna staði. Brynjar Karl Óttarsson hefur í áratug staðið fyrir fjársjóðsleit Grenndargralsins á sögutengdum viðfangsefnum í heimabyggð. Leitin hefur skilað sér í fundi ómetanlegra gersema í sögu og menningu heimabyggðar. Á tímamótum sem þessum er eðlilegt að líta yfir farinn veg og skoða hvað hefur áunnist. Hitt er þó mikilvægara, að horfa til framtíðar og takast á við nýjar áskoranir. Grenndargralinu og Teiknistofu Norðurlands er sönn ánægja að tilkynna um nýjustu afurðina; Sagnalist – skráning og miðlun sf.

Arnar Birgir Ólafsson hjá Teiknistofu Norðurlands hefur um nokkurra ára skeið boðið upp á alhliða hönnunar- og skipulagsvinnu fyrir sveitarfélög, stofnanir og fyrirtæki.  Teiknistofunni er umhugað um sögu og náttúru staða og stuðlar hún að því að skapa heillandi upplifun, hvort sem um er að ræða kyrrláta eða fjölmenna staði. Brynjar Karl Óttarsson hefur í áratug staðið fyrir fjársjóðsleit Grenndargralsins á sögutengdum viðfangsefnum í heimabyggð. Leitin hefur skilað sér í fundi ómetanlegra gersema í sögu og menningu heimabyggðar. Á tímamótum sem þessum er eðlilegt að líta yfir farinn veg og skoða hvað hefur áunnist. Hitt er þó mikilvægara, að horfa til framtíðar og takast á við nýjar áskoranir. Grenndargralinu og Teiknistofu Norðurlands er sönn ánægja að tilkynna um nýjustu afurðina; Sagnalist – skráning og miðlun sf.
Arnar Birgir og Brynjar Karl


76 views0 comments

Recent Posts

See All
bottom of page