Search
  • Sagnalist skráning og miðlun

Sagnalist leitar að sjálfboðaliðum í viðtöl

Hefur þú áhuga á að skrásetja ævisögu þína eða vel valda æviþætti? Býr kannski ættingi þinn eða vinur yfir sögu sem er þess virði að skrá og varðveita fyrir komandi kynslóðir? Við hjá Sagnalist leitum að sjálfboðaliðum til að prufukeyra svokallaða grunn- og vinnslupakka.


Að lokinni úrvinnslu viðtals fá viðmælendur okkar viðtalið til eignar án endurgjalds í formi hljóðskrár á USB-lykli auk innsláttar og þriggja útprentaðra eintaka af viðtalinu í sérmerktum möppum.


Allar nánari upplýsingar um framkvæmd viðtala Sagnalistar má finna hér á heimasíðunni undir liðnum Sagan þín.


Vinsamlegast sendu tölvupóst á sagnalist@sagnalist.is ef þú hefur áhuga á að taka þátt.


Starfsfólk Sagnalistar.Hefur þú áhuga á að láta skrásetja ævisögu þína eða vel valda æviþætti?

112 views0 comments