Hefur þú áhuga á að skrásetja ævisögu þína eða vel valda æviþætti? Býr kannski ættingi þinn eða vinur yfir sögu sem er þess virði að skrá og varðveita fyrir komandi kynslóðir? Við hjá Sagnalist skráum sögur af ýmsum gerðum og afhendum í því formi sem viðskiptavinir óska sér hvort sem er í formi smárita, bóka eða hljóð- og myndskráa. Þrír kostir liggja til grundvallar.